Sólardagur við sjóinn

Við skruppum á ströndina á sunndaginn. Það var æðislega fallegt veður, að vísu dálítill vindur og sandfok eins og sést á myndunum, allir með greppitrýni og pýrð augu á mót sól og sandi.

 DSC05607 DSC05608 DSC05611 DSC05614 DSC05618 DSC05626DSC05627 DSC05633 DSC05643 DSC05654 DSC05668 DSC05688 DSC05734


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sæl Björt

Þetta eru sumarlegasætar  myndir    Góð myndi af Leu. Vorið bara komið hjá ykkur en hér var allt hvít í morgun.

kveðja Dagbjört

p.s. ekki gefast upp á að hitta mig á spjallinu, nú er ég búin að finna út hvað ég geri alltaf vitlaust. tölvunörd!

Dagbjört (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 13:35

2 identicon

Ertu með blogg kona og segir manni ekki frá því!!!! Fallegar myndir og nú hlakka ég enn meira til að heimsækja þig :) Þú átt fallega fjölskyldu og mikið lifandi skelfingar ósköp er hún Lea þín að vera fullorðin og falleg stúlka. Bisous, bisous.

bb (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 09:48

3 identicon

Sælar, gaman að geta fylgst með ykkur, skemmtilegar myndir og falleg fjölskylda. Er Lea alveg búin að ná sér eftir veikindin? Sjarmerandi stúlka og er farin að líkjast þér meira! Bestu kveðjur

Herborg

(Það skín sól í dag!  ótrúlegt hvað það verður allt miklu auðveldara)

Herborg Eðv (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband