10.2.2008 | 17:49
Sunnudagur
Eftir sunndagsskokkið og markaðsferðina, skruppum við krakkarnir í dýragarðinn og heimsóttum nýja Amasóníuhúsið og sáum til dæmis pínulitla sæta froska í skærum og fallegum litum en í raun eru þeir stór hættulegir. Ég náði einni mynd af krökkunum en svo var batteríið búið í vélinni, týpískt.
Eg varð vitni af skondnu atviki. 45 ara kona skammadi sig svo hryllilega fyrir sjötuga modur sina, sagðist vera farin og ekki thekkja hana lengur. Eg vona bara að börnin mín verði komin af gelgjuskeiðinu thegar eg verð orðin 70. Serstaklega theirra vegna.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:19 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju með bloggið!
Og nú verður þú líka að vera dugleg að blogga því það er svo leiðinlegt að kíkja á síður þar sem ekkert gerist langtímum saman
Hilsen frá Nóatúns genginu, bráðum Safamýrar
Kristín (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.